13.7.07

júlíblogg

Ég get ekki fullyrt með góðri samvisku að ég sé ekki áfylltur góðum slatta af hégóma.. Í gær keypti ég magnara, geislaspilara, hátalara, útvarp, vínilspilara og dvd spilara. Mér til hugarþægðar voru gömlu fermingargræjurnar ónýtar og enginn dvd spilari á heimilinu þannig að samviskubitið bítur ekki fast.

Nú byrjar bara hið flókna: að tengja þetta allt saman...