langur listi
fyrir nokkrum dögum var ég "kitlaður". Ég hef fylgst með fólki kitluðu hér og þar og haft gaman af en sérstaklega hef ég verið ánægður með að vera ekki kitlaður. Mér leiðist að búa til svona lista þó ég hafi gaman af því að lesa þá. Ef ég skil þetta rétt á ég að telja upp sjö atriði í nokkrum kitlliðum og fer sá listi hér á eftir
áður en ég dey mun ég:
sko ég mun aldrei deyja, er ódrepandi, þannig að þessi kitlliður á illa við mig. En ég ætla að orða þetta svona:
áður en ég verð 120 ára mun ég:
komast með lag í sjónvarpið í júróvisjón
læra "djöflavalsinn" eftir Liszt
borða strútakjöt
búa til góðan mat og mikið af honum
jafna mig í höndunum
búa til stuttmynd
læra
ég get:
ég veit nú ekki hvort það eru heil 7 atriði sem ég get gert skammlaust en ég ætla að reyna að finna þau... ummm
ég get:
sungið og blístrað í einu
æft mig á píanó og horft á sjónvarpið í einu
kúkað og pissað í einu
þulið upp ótal kvæði eftir Jónas Hallgrímsson utan að (Ástarstjörnu yfir hraundranga skýla nætu... I love this guy)
borðað og borðað nokkuð mikið
hlegið að öllu
borðað allt sem eðlilegt má teljast
ég get ekki:
munað neitt
ráðið tónhæð prumps míns
skrifað vel
vaskað hratt upp
brotið saman föt (ok ég get það, en nenni því ómögulega)
hætt að káfa á Ásdísi
gripið í báða brjóstvöðvana mína
hitt kynið hrífur mig með:
(ja hitt kynið er nú "default" hrífandi en það sem stendur upp úr er:
húmor
ytri og innri fegurð (sem kemur að miklum hluta til með húmor)
almennum huggulegheitum
heilbrigðum tónlistarsmekk
góðmennsku
flottum brjóstum (já, ég verð að verð að viðurkenna það bara)
mataráhuga
ég dái:
allt of marga til að telja einhverja 7 út!!
ég segi oft:
djöfullinn
gummi
vattðefokk
ég er svangur
ég er þreyttur
ég er latari en andskotinn
hvað eigum við að borða í kvöld
núna sé ég:
bakaraofninn (grrrrr..)
sjónvarpið (Herra Ísland í gangi - grrrr.. hóst)
Ásdísi (grrrrr..)
tómatsósuflösku
aðventukerti (æ þúst svona dagatalakerti - 1. des, 2. des... voða gaman!!)
tölvuna
sinnepsflösku (já það voru pylsur í matinn.. ég á eftir að ganga frá)
Svo á ég að kitla einhvern og veit að Ásdís hefur gaman af því að búa til svona lista og segi því: gilligilli Ásdís!
áður en ég dey mun ég:
sko ég mun aldrei deyja, er ódrepandi, þannig að þessi kitlliður á illa við mig. En ég ætla að orða þetta svona:
áður en ég verð 120 ára mun ég:
komast með lag í sjónvarpið í júróvisjón
læra "djöflavalsinn" eftir Liszt
borða strútakjöt
búa til góðan mat og mikið af honum
jafna mig í höndunum
búa til stuttmynd
læra
ég get:
ég veit nú ekki hvort það eru heil 7 atriði sem ég get gert skammlaust en ég ætla að reyna að finna þau... ummm
ég get:
sungið og blístrað í einu
æft mig á píanó og horft á sjónvarpið í einu
kúkað og pissað í einu
þulið upp ótal kvæði eftir Jónas Hallgrímsson utan að (Ástarstjörnu yfir hraundranga skýla nætu... I love this guy)
borðað og borðað nokkuð mikið
hlegið að öllu
borðað allt sem eðlilegt má teljast
ég get ekki:
munað neitt
ráðið tónhæð prumps míns
skrifað vel
vaskað hratt upp
brotið saman föt (ok ég get það, en nenni því ómögulega)
hætt að káfa á Ásdísi
gripið í báða brjóstvöðvana mína
hitt kynið hrífur mig með:
(ja hitt kynið er nú "default" hrífandi en það sem stendur upp úr er:
húmor
ytri og innri fegurð (sem kemur að miklum hluta til með húmor)
almennum huggulegheitum
heilbrigðum tónlistarsmekk
góðmennsku
flottum brjóstum (já, ég verð að verð að viðurkenna það bara)
mataráhuga
ég dái:
allt of marga til að telja einhverja 7 út!!
ég segi oft:
djöfullinn
gummi
vattðefokk
ég er svangur
ég er þreyttur
ég er latari en andskotinn
hvað eigum við að borða í kvöld
núna sé ég:
bakaraofninn (grrrrr..)
sjónvarpið (Herra Ísland í gangi - grrrr.. hóst)
Ásdísi (grrrrr..)
tómatsósuflösku
aðventukerti (æ þúst svona dagatalakerti - 1. des, 2. des... voða gaman!!)
tölvuna
sinnepsflösku (já það voru pylsur í matinn.. ég á eftir að ganga frá)
Svo á ég að kitla einhvern og veit að Ásdís hefur gaman af því að búa til svona lista og segi því: gilligilli Ásdís!
<< Home