0801
já ég átti afmæli fyrir nokkrum dögum og er enn í sæluvímu. Það er ekki ónýtt þegar maður kemur úr vinnunni að það bíði manns dúkað borð og óvæntir matargestir.
hvítlaukshumar með humarsósu
krónhjartarlundir með villisveppasósu og rótargrænmetiskássu
splash! aladísa
Ég asnaðist ekki til að taka myndir af krásunum en nærri má geta að þetta leit bæði vel út og bragðaðist unaðslega.
hvítlaukshumar með humarsósu
krónhjartarlundir með villisveppasósu og rótargrænmetiskássu
splash! aladísa
Ég asnaðist ekki til að taka myndir af krásunum en nærri má geta að þetta leit bæði vel út og bragðaðist unaðslega.
<< Home