4.4.05

Oft er í Holti...

Er Holtið ekki málið?

5.900 kr. á mann.

Graflax (óbreyttur á matseðli síðan ’66) með ristuðu brauði og Viking sósu
Frönsk lauksúpa (’69-’85) með hvítlauks-Pernod smjöri.

Sniglar í skel (’69-’95) Glóðarsteikur humar í skel (síðan ’66 af og til á matseðli) með ristuðu brauði og smjöri
Tónar hafsins (einn vinsælasti aðalréttur Holtsins á árunum ’66-’96) Valdir sjávarréttir með austurlensku kryddi, grænmeti og hrísgrjónum, steikt í koníak.

Kampavínskrapís.

Holtsvagninn (’70-’80. Fyrirskurðarvagn gefin Þorvaldi Guðmundssyni sem þakklætisvottur fyrir starf hans að kynningu lambakjöts sem veislumatbæði hérlendis sem erlendis) Lambahryggvöðvi “tranche” og turnbauti með fondandt kartöflu, rótargrænmeti, villisveppasósu og Bearnaise.

Marsipan ísrúlla (’86-’93) með volgri súkkulaðisósu Crêpes suzette (síðan ‘66 af og til á matseðli) Holts ís með Cherry Heering.

Jú ég held það bara.. Þá er bara spurningin. Er maður að gera eitthvað af sér ef maður býður dömu á Holtið? Viðhalda áralangri kúgun karlmanna á kvenfólki? Karlrembulegt? Maður þarf alltaf að spyrja sig að þessu! Halda sér á tánum...