17.5.05

vorferð??

Það verður ekkert bloggað hjá mér út vikuna því ég er að fara í vorferð háskólakórsins.. eða hvað?
Það er eitt "en"..!!

klukkan er núna hálf fjögur að nóttu, það verður farið eftir 5 tíma og ég er veikari en andskotinn! En ég trúi á kraftaverk - náttúruleg kraftaverk og verð örugglega fínn á eftir...