Tilraun aldarinnar
Ég var að sjá í þættinum "allt í drasli" ansi sniðuga hugmynd. -""Taka-til-dagbók"". Ég er enginn megasóði en mig langaði geðveikt í svona dagbók þannig að ég bjó mér bara til. Nú ætla ég að sjá hvað ég endist í marga daga við að fylgja þessu prógrammi. Ef mér tekst alltaf að fylgja þessu verður íbúðin alltaf shiny. Flest er nóg að gera 2-3 sinnum í mánuði þannig að stundataflan gerir ráð fyrir því. (/=eða)
verk sem þarf að gera:
1. Bað- spegill vaskur hillur
2. Bað- skúra og taka klós og sturt
3. Þurrka af í herbergi og taka til
4. Sópa allt
5. Þurrka af í stofu og taka til
6. Eldavél/ísskápur/vifta
7. Taka til í geymslu/fataskápur
8. Sópa og skúra forst & gang
9. Sópa og skúra herb & stof
10. Ruslaskápur
11. Eldhússkúffur
12. Eldhússkápur að eigin vali
13. Stofugluggi
14. Herbergisgluggi
mán 4&1/14
þri 10/11
mið 4&13/7
fim 6/12/9
fös 2/3
lau 4&7/8
sun 5
verk sem þarf að gera:
1. Bað- spegill vaskur hillur
2. Bað- skúra og taka klós og sturt
3. Þurrka af í herbergi og taka til
4. Sópa allt
5. Þurrka af í stofu og taka til
6. Eldavél/ísskápur/vifta
7. Taka til í geymslu/fataskápur
8. Sópa og skúra forst & gang
9. Sópa og skúra herb & stof
10. Ruslaskápur
11. Eldhússkúffur
12. Eldhússkápur að eigin vali
13. Stofugluggi
14. Herbergisgluggi
mán 4&1/14
þri 10/11
mið 4&13/7
fim 6/12/9
fös 2/3
lau 4&7/8
sun 5
<< Home