sálmurinn um ölið
Í tilefni að komu áramótanna er rétt að horfa til himins og rifja upp sálminn sem Jesús söng í teitinu forðum, þegar hann breytti vatni í vín.
já það æði að teyga ölið
einkavin í hverri þraut
tekur burtu frá þér bölið
bægir þér af rangri braut
hvílíkt slys er því að sleppa
að sötra á öli hverja stund
fingur skalt því krús um kreppa
og karl minn létta þína lund.
Já maður verður að fá sér eitthvað gott á gamlaárskvall.
eins og við munum svöruðu lærisveinarnir þá að bragði:
ó þá náð að eiga Krissa
einkavin sem dýrkar grín
allir Krist hér vilja kyssa
karl sem breytir vatni í vín
ó þá heill að halla mega
hálsi´ á flösku að sinni vör
öl er yndi víst að teyga
öll það lífsins veitir svör.
Það verður gaman a gamalarskvall.
löngu seinna breytti hr. Jochumsson því í sálminn sem við þekkjum best:
ó þá náð að eiga Jesú
einkavin í hverri þraut
ó þá heill að halla mega
höfði sínu í drottins skaut
ó það slys því hnossi að hafna
hvílíkt fár á þinni braut
ef þú blindur vilt ei varpa
von og sorg í drottins skaut
já það æði að teyga ölið
einkavin í hverri þraut
tekur burtu frá þér bölið
bægir þér af rangri braut
hvílíkt slys er því að sleppa
að sötra á öli hverja stund
fingur skalt því krús um kreppa
og karl minn létta þína lund.
Já maður verður að fá sér eitthvað gott á gamlaárskvall.
eins og við munum svöruðu lærisveinarnir þá að bragði:
ó þá náð að eiga Krissa
einkavin sem dýrkar grín
allir Krist hér vilja kyssa
karl sem breytir vatni í vín
ó þá heill að halla mega
hálsi´ á flösku að sinni vör
öl er yndi víst að teyga
öll það lífsins veitir svör.
Það verður gaman a gamalarskvall.
löngu seinna breytti hr. Jochumsson því í sálminn sem við þekkjum best:
ó þá náð að eiga Jesú
einkavin í hverri þraut
ó þá heill að halla mega
höfði sínu í drottins skaut
ó það slys því hnossi að hafna
hvílíkt fár á þinni braut
ef þú blindur vilt ei varpa
von og sorg í drottins skaut
<< Home