3.5.07

sjokkið búið










Nú er maður búinn að venjast tilhugsuninni um að eiga lítinn strák í kassa upp á spítala. Það gengur allt rosa vel með hann nema meltingin á svolítið eftir að þroskast. En það vantar bara herslumuninn á það. Hann er byrjaður að þyngjast aftur eftir að hafa verið kominn niður í 1400 g. Þeir bjuggust alls ekki við að hann mundi losna við súrefnisaðstoð strax, en hann þurfti bara fyrstu dagana.. Þeir prófuðu að taka súrefnisaðstoð af honum og ætluðu að setja hana fljótlega á aftur, en það bara þurfti ekkert. Duglegur Kristleifur. Nú er bara skemmtilegt verkefni fram undan; að fylgjast með honum stækka og dafna upp á spítala.. en síðan verður yndislegt að fá hann heim einhvern tímann eftir miðjan júní.

flott húfa









þetta litla snuð virkar svolítið stórt á svona lítið andlit

Kristleifur Heiðar

lítill og léttur









með lófa undir kinn










dvelur í draumahöll









drengurinn minn









agnarsmá lítil augu









örsmáar hendur og fætur


















elsku drengurinn okkar


















æ hvað þú ert sætur