28.11.07

ráðherrar og ráðskonur?

ég bíð spenntur eftir því að vita hvaða orð verður ákveðið í stóra ráðherramálinu, og aldrei þessu vant er ég ekki harður á móti feministum í þessu máli. Mér finnst freyja skjást - skárra en ráðskona allavega

Fannst líka fínt það sem einhver stakk upp á; ráðherfa

í stíl við það væri hægt að segja senditík í staðinn fyrir sendiherra.