einum of halló?
Þaut upp í bíl í gær og þurfti að komast 5 mínútna leið á tveimur mínútum. Ég setti upp sólgleraugun og kveikti á útvarpinu til að koma mér í gírinn. Leiðinlega röddin á rás 2 var ekki að gera sig fyrir mig og skipti ég því snarlega um rás. Fyrir varð Barnarásin og á henni hljómaði: Áfram áfram áfram bílstjórinn! Talandi um viðeigandi. Ég hækkaði vel í og þaut af stað en lækkaði skömmu síðar í græjunum og hugsaði - einum of halló?
ja hækkaði síðan fljótlega aftur í og þaut minn veg...
ja hækkaði síðan fljótlega aftur í og þaut minn veg...